Hvað haldið þið??? Ég er kominn með aukavinnu, alla vegana eins og er. Ég er núna á kvöldin að vinna í Vöruhóteli Eimskips. Mæti upp úr 17 og vinn til miðnættis. Þetta er alveg ágætis lagervinna og maður er að eiginlega allan tímann og klukkan gleymist alveg. Gott að komast upp úr skrifstofustólnum og í smá "labour". Vonandi helst þetta eitthvað í vetur. Það er ekki fullljóst hversu mikil vinna býðst.
Vefsíða dagsins: www.engrish.com
Vefsíða dagsins: www.engrish.com
Ummæli